Heimilt er að sækja um 50% ellilífeyri hjá Tryggingastofnun (TR) á móti 50% lífeyri hjá lífeyrissjóðum frá 65 ára aldri gegn ákveðnum skilyrðum. Eitt af skilyrðunum er að viðkomandi sé virkur á vinnumarkaði en þó ekki meira en í hálfu starfi. Nánar um hálfan ellilífeyri hér