Kynning Tryggingastofnunar - ferli þegar sótt er um örorkulífeyri
Miðvikudaginn 4. apríl, kl. 12 - 13 mun sérfræðingur frá Tryggingastofnun halda fræðsluerindi á Grandhóteli um það ferli sem á sér stað þegar sótt er um örorkulífeyri hjá stofnuninni, allt frá því að umsókn berst. Farið verður yfir það helsta sem hafa ber í huga og samskipti stofnunarinnar við lífeyrissjóði.
Skráning á Lífeyrismál.is
26.03.2018