Fréttasafn

Uppgjör lífeyrissjóða og áskoranir í öðru tölublaði Fjármála 2018

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt úr ársreikningum lífeyrissjóða fyrir árið 2017.
readMoreNews
Einar Hafsteinsson, varamaður í stjórn Birtu, Trausti Jóhannsson, skógarvörður á Suðurlandi og Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu

Birtufólk markar græn spor í starfsemina og tilveruna

„Táknræn staðfesting á því að við höfum sett okkur umhverfisstefnu og valið henni heitið Græn spor Birtu."
readMoreNews

Yfirlýsing frá Landssamtökum lífeyrissjóða vegna málefna Bakkavarar

Ef uppi er rökstuddur grunur um að eitthvað ólögmætt athæfi hafi átt sér stað ber að koma málinu í réttan farveg.
readMoreNews

Afskiptaleysi lífeyrissjóða heyrir sögunni til

Þeir eru ekki lengur áhorfendur á hliðarlínunni. Þeir eru komnir inn á völlinn og hafa frumkvæði bæði í sókn og vörn.
readMoreNews

Fjármálavit undirbýr skólaheimsóknir í grunnskólana. Skráning leiðbeinenda hafin.

Fimmta starfsár Fjármálavits er að hefja göngu sína. Verkefnið er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) og Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

"Einn fyrir alla og allir fyrir einn"

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, í áhugaverðu viðtali við Morgunblaðið.
readMoreNews

Veit virkilega enginn hvað lífeyrir er?!

Veit'ða ekki. Hef ekki hugmynd. Nei. Er að borða! Þetta voru svörin sem Gói sportrönd fékk.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL 2018

Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í húsakynnum samtakanna 20. ágúst 2018. Eitt mál var á dagskrá. Kosning nýs stjórnarmanns.
readMoreNews

Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.
readMoreNews

„Fyrirsætur lífeyrissjóðanna“ fá liðsauka

Sigurður Sigurðsson, netagerðarmaður á eftirlaunum, er "afinn" í hópnum og kann því vel.
readMoreNews