23 ára stóð hún frammi fyrir því að taka við rekstri með rúmlega 40 manns á launaskrá. Í dag er hún formaður stórna Landssamtaka lífeyrissjóða og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna auk þess að vera formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri hjá Kjörís og er þá ekki allt upp talið.