Örorkumálin tekin fyrir á hádegisfræðslufundi 6. desember
Fræðslunefnd LL stendur fyrir hádegisfræðslu fimmtudaginn 6. desember á Grandhóteli.
Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Tryggingastofnun, mun fara yfir það ferli sem á sér stað hjá stofnuninni þegar sótt er um örorkulífeyri.
28.11.2018