Fréttasafn

Leiðbeinandi reglur um endurgreiðslur iðgjalda til erlendra ríkisborgara.

Í upphafi þessa árs rituðu Landssamtök lífeyrissjóða bréf til Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga með ósk um að félagið myndi í samvinnu við LL móta reglur um endurgreiðslur til erlendra ríkisborgara. Nú hefur félag...
readMoreNews

Breytt rekstrarform Reiknistofu lífeyrissjóða.

Stjórn Reiknistofu lífeyrissjóða (RL) hefur nýlega ákveðið að breyta RL í hlutafélag. Stofnfundur hins nýja félags verður haldinn fljótlega með núverandi eignaraðilum RL, þar sem lagt verður til að stofna hlutafélagi
readMoreNews

Aðeins 927 m.kr. í erlend verðbréfakaup í október s.l. Kaupin hafa ekki verið lægri í a.m.k. 2 ár.

Tölfræðisvið Seðlabanka Íslands hefur sent fra sér yfirlit yfir viðskipti við útlönd með erlend verðbréf. Þar kemur fram að nettókaupin hafi verið mjög lítil í október s.l. Í ljósi þessarar staðreyndar er þeim mun undarl...
readMoreNews

Rafræn skilagrein hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda hefur nýlega opnað heimasíðu á netinu. Að sögn sjóðsins er hann fyrsti lífeyrissjóður landsins sem býður upp á rafræn skil á lífeyrissjóðsiðgjöldum. Þessi nýjung var þróuð af starf...
readMoreNews

Gengissig krónunnar byggist á ýmsum samverkandi þáttum. Ummælum Birgis Ísleifs vísað á bug.

Vísað er á bug ummælum Birgis Ísleifs Gunnarssonar, seðlabankastjóra, að lífeyrissjóðirnir eigi stóran þátt í gengissigi krónunnar. Ýmsir aðrir samverkandi þættir skipta meira máli. Í ummælum Birgis Ísleifs s.l. fimmtud...
readMoreNews

"Afkastamikil öldrun"

Eru þjóðir betur settar, þar sem hlutfall eldri borgara fer hækkandi miðað við íbúafjölda, að því leyti að framlag eldra fólks er frekar til góðs fyrir hagkerfið heldur en byrði? Á ráðstefnu Félags breskra tryggingastær...
readMoreNews

Könnun EFRP: Hlutfall skuldabréfa í eignasöfnum lífeyrissjóða er hæst á Íslandi.

Hér í LL-FRÉTTUM hefur að undanförnu verið vitnað töluvert í könnun Samtaka evrópskra lífeyrissjóðasambanda, EFRP, (European Federation for Retirement Provision) um lífeyrissjóðina innan EFRP. Nú kemur í ljós að bori
readMoreNews

Almennt verkafólk: 7.000 manns með 10.000 kr. að meðaltali frá lífeyrissjóðum á mánuði.

Ellilífeyrisgreiðslur almennu lífeyrissjóðanna eru enn sem komið er ekki háar að krónutölu. Þetta kemur fram í könnun Landssamtaka lífeyrissjóða. Athugaðar voru greiðslur til 12.100 ellilífeyrisþega í ágúst s.l., sem fá ...
readMoreNews

Ríkisskattstjóri: Aðgerðir hafnar vegna vanskila lífeyrisiðgjalda 1999.

Samkvæmt 6. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, hefur ríkisskattstjóri með höndum eftirlit með því að lífeyrisiðgjald sé greitt vegna hvers manns sem skyldutrygging lífeyrisrétti...
readMoreNews

Fræðslufundur um SAXESS nýtt viðskiptakerfi Verðbréfaþings Íslands

Í tengslum við NOREX samstarfið hefur Verðbréfaþing Íslands nú tekið í notkun nýtt viðskiptakerfi SAXESS, sem á eftir að breyta viðskiptaháttum á íslenskum verðbréfamarkaði. Til að fjalla um ávinning af hinu nýju SAXESS ...
readMoreNews