Ferlið við umsóknir um örorkulífeyri - Hádegisfræðslufundur fræðslunefndar LL
Margrét Jónsdóttir, sérfræðingur hjá TR, var gestur fundar sem fræðslunefnd LL stóð fyrir fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða.
06.12.2018
Fréttir af LL