Jákvæð raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna á síðasta ári.
Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2002. Raunávöxtun á árinu var 0,63%. Ávöxtun innlendra skuldabréfa og hlutabréfa var góð á árinu, en neikvæð ávöxtun erlendra hlutabréfa dregur heildarávö...
07.02.2003