Fréttasafn

Jákvæð raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna á síðasta ári.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá ársreikningi fyrir árið 2002. Raunávöxtun á árinu var 0,63%. Ávöxtun innlendra skuldabréfa og hlutabréfa var góð á árinu, en neikvæð ávöxtun erlendra hlutabréfa dregur heildarávö...
readMoreNews

Eignir Lífiðnar um 19 milljarðar.

Eignir sjóðsins námu rúmum 19 milljörðum í lok síðasta árs og þar af var séreignardeild tæplega 250 millj. kr. Heildareignir sjóðsins hækkuðu um 4,78% á milli ára.  Miklar sveiflur hafa verið í ávöxtun sjóðsins sem skýra...
readMoreNews

Ársuppgjör Sameinaða lífeyrissjóðsins birt.

Gengið hefur verið frá endurskoðuðu ársuppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna ársins 2002. Sjóðurinn greiðir verðtryggðan lífeyrir og varð 5,7% hækkun á lífeyri til lífeyrisþega á árinu 2002. Vegna fjölgunar lífeyris...
readMoreNews

Lífeyrissjóður lækna lækkar áunnin réttindi um 9%

 Þetta er í fyrsta sinn í sögu sjóðsins sem réttindi eru skert. Hins vegar voru þau þrisvar aukin frá 1997 um alls rúmlega 60%, síðast um 45% árið 2000. Eftir þessar breytingar sýnir tryggingafræðileg úttekt að heildarsku...
readMoreNews

Rafræn iðgjaldaskil til lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa gert samning við Streng um hönnun og útfærslu á vefþjónustu til móttöku skilagreina frá launakerfum. Samningur þessi tekur til gerðar skjölunar og kynningar fyrir hugbúnaðarframleiðendur og útfæ...
readMoreNews

Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna yfir 100 milljarða.

Eignir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna námu 102 milljörðum í árslok og hækkaði eignin um 4,5 milljarða á árinu eða tæp 5%. Lífeyrissjóður verzlunarmanna er fyrsti sjóðurinn sem birtir ársreikning sinn fyrir síðasta ár. Á
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup námu 25.518 m.kr. í fyrra.

Árið 2002 voru nettókaup alls 25.518 m.kr. samanborið við 3.716 m.kr. árið 2001 og 40.536 m.kr. árið 2000 og 27.759 m.kr. árið 1999. Ásókn fjárfesta í erlend verðbréf jókst því á ný árið 2002 eftir að verulega dró úr net...
readMoreNews

Skýrsla komin út um eftirlit vegna vangoldinna lífeyrisiðgjalda.

Skýrsla starfshóps sem hafði því hlutverki að gegna að gera tillögur til embættis ríkisskattstjóra um heildarskipulag eftirlits með  greiðslu iðgjalda til lífeyrissjóða er nýkomin út.  Síðla árs 1997 voru sett l
readMoreNews

Mikil aukning á viðbótarlífeyrissparnaði

Kjarasamningur SA og ASÍ sem gerður var í desember 2001 festi helminginn af mótframlagi vinnuveitenda til lífeyrissparnaðar, þannig að frá 1. júlí 2002 fengu þeir launamenn sem ekki hafa tekið þátt í viðbótarlífeyrissparnaði 1...
readMoreNews

Mjög slæm útkoma hjá breskum lífeyrissjóðum.

Á síðasta ári sýndu bresku fyrirtækjalífeyrissjóðirnir mjög slæman fjárfestingarárangur eða 14% neikvæða nafnávöxtun. Leita þarf allt til ársins 1974 til að finna sambærilega útkomu. Megin ástæðan er hátt hlutfall hlutab...
readMoreNews