Eignir lífeyrissjóðanna yfir 700 milljarða króna.
Samkvæmt efnahagsyfirliti lífeyrissjóða, sem tölfræðisvið Seðlabanka Íslands gefur út þá námu heildareignir lífeyrissjóðanna í maílok 703.710 milljónum króna, sem er aukning um rúma 24 milljarða króna frá áramótum. Þe...
15.07.2003