Vekjum athygli á undirbúningsnámskeiði vegna hæfismats FME á stjórnarmönnum lífeyrissjóða.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að undirbúa stjórnarmenn í lífeyrissjóðum undir þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í hæfismati sínu.
Leiðbeinendur eru: Kristján Geir Pétursson, Tómas N. Möller, Vignir Rafn Gíslason og Þórey S. Þórðardóttir.