Já, við höfum gengið til góðs!

Já, við höfum gengið til góðs!

Já, við höfum gengið til góðs!

Segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, 28. maí 2019.

Tilefni greinaskrifanna eru þau að hálf öld er nú liðin frá því fulltrúar heildarsamtaka á almennum vinnumarkaði undirrituðu kjarasamning þar sem kveðið er á um skylduaðild að lífeyrissjóðum. Þetta gerðist 19. maí 1969. Að þessu tímamótasamkomulagi stóðu Alþýðusamband Íslands, Vinnuveitendasamband Íslands, Vinnumálasamband samvinnufélaganna og Félag íslenskra iðnrekenda.

Haldið verður upp á tímamótin í Hörpu í dag kl. 16:30 og í Hofi, Akureyri, á uppstigningardag 30. maí kl. 15:00.

ALLIR VELKOMNIR!

Greinin í Morgunblaðinu 28. maí 2019

Dagskráin í Hörpu 28. maí og í Hofi 30. maí