Vekjum athygli á opnum fjarfundi á vegum Festu, Marel og Íslandsbanka miðvikudaginn 14. apríl kl. 9.00 – 10.00.
Dagskrá:
Fundarstjóri: Hrund Gunnsteinsdóttir
Fljúgum hærra – upplýsingagjöf og gagnsæi félaga
- Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir – ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Hvernig hefur loftslagsáhætta áhrif á greiðslugetu fyrirtækja? – fjárfestar krefjast svara
- Þorsteinn Kári Jónsson forstöðumaður sjálfbærni og samfélagstengsla hjá Marel segir frá vegferð Marels og hver viðbrögð fjárfesta hafa verið við þeirra áherslum í loftslagsmálum
Hafa loftslagsmál áhrif á áhættustýringu?
- Kristján Rúnar Kristjánsson forstöðumaður í áhættustýringu hjá Íslandsbanka fjallar það um hvernig bankinn leggur sífellt meiri áherslu á sjálfbærni og loftslagsáhættu í bæði lánveitingum og innra starfi
Panelumræður og spurningar “úr sal”
- Tekið verður við spurningum “úr sal” frá fundargestum en einnig er velkomið að senda inn fyrirspurnir fyrirfram á festa@samfelagsabyrgd.is merkt “Panel – Loftslagsáhætta”
Samantekt fundarstsjóra
Smelltu á slóðina til að taka þátt í fundinum
Eða ef þú vilt nýta Facebook