Athyglisverður fundur um gengisvarnir lífeyrissjóða.

Allt frá því að heimilir opnuðust fyrir lífeyrissjóðina að fjárfesta í erlendum gjaldmiðlum hafa með nokkru reglulegu millibili átt sér stað umræður um gengisáhættu og gengisvarnir og hvort þörf sé á að sjóðirnir taki upp virka gjaldmiðastýringu. Nú í vikunni héldu Landssamtök lífeyrisjóða fjölmennan fund um gengisvarnir sjóðanna.

Framsögumenn voru þeir  Arnar Jónsson, sérfræðingur í Gjaldeyrismiðlun Landsbanka Íslands, sem fjallaði aðallega um gjaldeyrismarkaðurinn,  alþjóðlegar fjárfestingar, gengisáhætta og  gjaldeyrisstýringu. Stefán Halldórsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Erindi hans nefndist “ Eiga lífeyrissjóðir að verjast gjaldmiðlaáhættu eða sækjast eftir henni?  Að lokum flutti Tryggvi Tryggvason, forstöðumaður eignastýringar  hjá Lífeyrissjóði sjómanna.  Tryggvi fjallaði um gengisvarnir með hliðsjón af reynslu  Lífeyrissjóðs sjómanna.

Erindi framsögumanna eru hér í PowerPoint:

Arnar Jónsson            Stefán Halldórsson        Tryggvi Tryggvason