Fréttasafn

Undirbúningsnámskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða vegna hæfismats FME

Dagana 2. - 5. október stendur Félagsmálaskólinn fyrir undirbúningsnámskeiði fyrir stjórnarmenn í lífeyrissjóðum vegna hæfismats FME. Skráning á vef Félagsmálaskólans fyrir 25. september.
readMoreNews

Kynning á réttindakerfi Stapa

Jóna Finndís Jónsdóttir, forstöðumaður réttindasviðs Stapa lífeyrissjóðs, kynnir réttindakerfi sjóðsins fyrir starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóða.
readMoreNews

Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins

Þann 19. september verður haldið námskeiði um uppbyggingu íslenska lífeyrissjóðakerfisins. Skráning á vef Félagsmálaskólans.
readMoreNews

Kynning á réttindakerfi Stapa

Haldin verður kynning á réttindakerfi Stapa lífeyrissjóðs á Grandhóteli 17. september kl. 15 - 16. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 22. október 2019

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar þriðjudaginn 22. október 2019 kl. 11:45.
readMoreNews

Sjúkraþjálfarinn í forystusveit lífeyrissjóðakerfisins

„Efla þarf upplýsingamiðlun og fræðslu hjá einstökum lífeyrissjóðum og lífeyriskerfinu í heild.“
readMoreNews
Harpa Jónsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri LSR og Unnur Pétursdóttir, formaður stjórnar LSR.

Harpa Jónsdóttir tekin við sem framkvæmdastjóri LSR

Harpa tekur við af Hauki Hafsteinssyni sem var forsvarsmaður LSR í 34 ár samfleytt.
readMoreNews

Námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða í vetur

Félagsmálaskóli alþýðu býður í vetur, í samvinnu við fræðslunefnd Landssamtaka lífeyrissjóða, upp á sérhæfð sí- og endurmenntunarnámskeið fyrir stjórnir og starfsmenn lífeyrissjóða.
readMoreNews

Undirbúningsnámskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða vegna hæfismats FME

Námskeið fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða vegna hæfismats FME verður haldið dagana 2. - 5. október. Skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans.
readMoreNews

"Nýir" stjórnarmenn LL í skemmtilegu spjalli við Lífeyrismál.is

Hús tekið á "nýjum" stjórnarmönnum LL í sumar. Þau höfðu frá ýmsu áhugaverðu að segja og skoðanir þeirra á mönnum og málefnum mismunandi eins og gengur.
readMoreNews