Almannatryggingar í brennidepli
Tryggingastofnun stendur fyrir opinni ráðstefnu þriðjudaginn 12. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík kl. 9.00, þar sem athyglinni verður beint að stöðunni í lífeyrismálum, hvernig við stöndum okkur og hvernig við viljum haga lífeyrismálum til framtíðar.
30.10.2019