Vinnustofa um útfærslur á öryggisáætlunum við rekstur tölvukerfa hjá lífeyrissjóðum.
25. júní 2013 var haldin vinnustofa um gerð öryggisáætlana við rekstur tölvukerfa hjá lífeyrissjóðum sem Bjarni Júlíusson ráðgjafi stjórnaði. Í framhaldinu voru unnin ítarleg gögn sem voru send í endanlegri útgáfu á alla lífeyrissjóði 8. ágúst.