Á vegum LL starfa fimm fastanefndir, Eigna og áhættustýringarnefnd, Réttindanefnd, Samskiptanefnd, Fræðslunefnd og Úrskurðar og umsagnarnefnd. Mikið starf er unnið innan og á vegum fastanefndanna en á vegum þeirra eru einnig nokkrir undirhópar starfandi um einstök tímabundin verkefni.