Notkun gervigreindar á fjármálamarkaði

FÍT Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga
FÍT Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga

Gervigreind er þegar farin að hafa áhrif á starfsemi fjármálafyrirtækja og regluleg notkun hennar er á mikilli siglingu. En hvernig getur fjármálamarkaðurinn nýtt sér þessa tækni á ábyrgan hátt? Hvaða tækifæri og hættur liggja í notkun gervigreindar, og hvernig bregðast eftirlitsaðilar og fagstéttir við þessum hraða þróunartíma?

Fundurinn er opinn öllum áhugasömum og aðgangur er ókeypis. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram, skráning fer fram hér.

Nánari upplýsingar má finna hér.