Landssamtök lífeyrissjóða efndu til hádegisfundar um horfur á árinu 2014. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel, miðvikudaginn 29. janúar. Á fundinum ræddi Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, um horfur fyrir árið 2014, um verðbólgu og verðbréfamarkaði. Gögn frá fundinum