Framtakssjóður Íslands hagnaðist um 1,8 milljarða á sölu bréfanna í Icelandair Group. Í júní 2010 keypti sjóðurinn 30% hlut í félaginu á genginu 2,5 en hefur síðan þá losað sig við rúmlega 10%. 12. nóvember 2012 var svo seldur 7% hlutur.