Undirbúningsnámskeið fyrir hæfismatHér er um ræða yfirgripsmikið námskeið sem er sérstaklega hugsað sem undirbúningur vegna hæfismats fyrir stjórnarmenn lífeyrissjóða. Lögð áhersla á þá þætti í starfsemi lífeyrissjóðanna sem FME hefur tekið mið af í mati sínu.
|