Um heimasíður lífeyrissjóða á netinu.

Fjölmargir íslenskir lífeyrissjóðir hafa komið sér upp heimasíðum. Vefslóð þeirra er að finna á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, http://www.ll.is. Heimasíður erlendra lífeyrissjóðasambanda eru fáar og ekki fjölskrúðugar að gæðum.

Eftirfarandi íslenskir lífeyrissjóðir hafa opnað heimasíður á netinu: Þær eru auðvitað misjafnar að gæðum en í samanburði við erlendar heimasíður teljast þær þó mjög frambærilegar. Lífeyrissjóður bankamanna Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður verzlunarmanna Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - LSR Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóðurinn Lífiðn Sameinaði lífeyrissjóðurinn Samvinnulífeyrissjóðurinn Lífeyrissjóður verkfræðinga Hægt er að finna vefslóðir ofangreindra lífeyrissjóða á heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða http://www.ll.is Heimasíður erlendra lífeyrissjóðasambanda eru fáar og almennt ekki mjög upplýsandi. Landssamtök lífeyrissjóða fengu upplýsingar um heimasíður lífeyrissjóðasambanda í Evrópu hjá EFRP (samtökum evrópskra lífeyrissjóðasambanda) í Brussel: Aðeins fjögur lífeyrissjóðasambönd í Evrópu teljast vera með heimasíður. Auk LL eru heimasíður hjá lífeyrissjóðasamböndum í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Vefslóðir eru þessar: NAPF (Bretland) - http://www.napf.co.uk/ INVERCO (Spánn) - http://www.inverco.es/ AFPEN (Frakkland) - http://www.afpen.tm.fr Um áhugaverðar vefslóðir er að öðru leyti vísað á heimasíðu Landssamtaka lífeyrisjóða.