Stjórnarhættir lífeyrissjóða ættu að vera öðrum til fyrirmyndar
Dr. Eyþór Ívar Jónsson, stofnandi Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum, segir að lífeyrissjóðir eigi að taka af skarið og vera fyrirmyndir um góða stjórnarhætti, enda áhrifamiklir og öflugir fjárfestar.
19.07.2018 Viðtöl og greinar|Fréttir af LL|Netfréttabréf