Fréttir

Haukur Hafsteinsson hyggst láta af starfi framkvæmdastjóra LSR

Haukur hefur átt langan og farsælan feril í forsvari fyrir LSR og sem stjórnarmaður LL.
readMoreNews

Áherslur á áhættustýringu lífeyrissjóða og aðlögun að nýju regluverki

Agni Ásgeirsson, formaður áhættunefndar Landssamtaka lífeyrissjóða og forstöðumaður áhættugreiningar LSR, flutti erindi á hádegisfræðslufundi fræðslunefndar LL 28. febrúar 2019.
readMoreNews

Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna og/eða sambúðarfólks

Fræðslunefnd LL stendur reglulega fyrir fræðslufundum fyrir starfsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða. Nú var umræðuefnið skipting ellilífeyrisréttinda og var fundurinn mjög vel sóttur.
readMoreNews

Sundurliðun fjárfestinga samtryggingar og séreignar

Ársfjórðungsleg birting Fjármálaeftirlitsins. Sjá heimasíðu FME.
readMoreNews

Lífeyrissjóðir og ábyrgar fjárfestingar

Grein eftir Björn Z. Ásgrímsson, sérfræðing í áhættugreiningu hjá Fjármálaeftirlitinu.
readMoreNews

Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu

Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða tjáir sig um tekjutengingar og háa skattbyrði eldri borgara.
readMoreNews

Skipting ellilífeyrisréttinda

Skipting ellilífeyrisréttinda rædd á hádegisfræðslufundi Fræðslunefnd LL stendur reglulega fyrir hádegisfræðslufundum fyrir starsmenn og stjórnarmenn lífeyrissjóða þar sem farið er yfir ýmis mál sem eru í brennidepli á hverjum tíma og er nú komið að skiptingu ellilífeyrisréttinda. Fræðslufundir um …
readMoreNews

"Áhættustýring lífeyrissjóða - aðlögun að nýju regluverki"

Hádegisfræðsla fræðslunefndar LL á Grandhóteli 28. febrúar. Agni Ásgeirsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá LSR og formaður áhættunefndar LL flytur erindi sem ber yfirskriftina "Áhættustýring lífeyrissjóða - aðlögun að nýju regluverki".
readMoreNews

Sjóðsöfnun eða gegnumstreymi? Kostir og gallar

„Íslendingar eru komnir allra þjóða lengst í því að byggja upp lífeyriskerfi sjóðsöfnunar þar sem miðað er við að hver kynslóð leggi til hliðar á starfsævinni til efri áranna. Til þessa er horft, enda fetum við þá braut sem Efnahags- og framfarastofnunin – OECD og Alþjóðabankinn mæla eindregið með í ljósi þess að samfélög, fyrirtæki og efnahagskerfi ríkja ráða ekki við það til lengdar að fjármagna eftirlaun með sköttum að mestu eða öllu leyti í svokölluðu gegnumstreymiskerfi.
readMoreNews

Farið ofan í kjölinn á lífeyrismálunum á Dokkufundi

Þórey S. Þórðardóttir og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir, starfsmenn Landssamtaka lífeyrissjóða, héldu nýverið kynningu á lífeyrissjóðakerfinu fyrir félagsmenn Dokkunnar. Var fundurinn vel sóttur og ekki laust gaman að sjá að mikil vakning er að verða og fólk er farið að láta sig lífeyrismálin máli skipta í meira magni en áður.
readMoreNews