Stafræn tækni í átt að sjálfbærni
Klappir grænar lausnir hf. hafa hannað stafrænar lausnir til að greina og meta skipulagsheildir gagnvart UFS þáttum. Hugbúnaðurinn er þannig uppbyggður að ef eitt fyrirtæki framkvæmir mat á UFS þáttum í sinni skipulagheild þá nýtist sú vinna jafnframt öðrum sem nota hugbúnaðinn.
29.10.2020
Mánaðarpóstur LL|Mánaðarpóstur - Ekki á vefnum