Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, birti í lok árs 2013 skýrslu sem byggist á gögnum frá árinu 2012 með samantekt um lífeyrisgreiðslur og llfeyrissparnað í aðildarlöndum stofnunarinnar. Á vegum OECD hefur upplýsingum verið safnað um lífeyriskerfi þjóða frá árinu 2002. Þessar upplýsingar er fróðlegt að skoða, m.a. til að bera saman með hvaða hætti þjóðir greiða öldruðum lífeyri.
Gunnar Baldvinsson formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. Grein birt í Mbl. 14. janúar 2014.