Fundargögn 2012

2012

  • Samstarf lífeyrissjóða og VIRK.  Tillögur að verkferlum sem undirnefnd Réttindanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða skilaði af sér á kynningarfundi á Grand Hótel 13. des. 2012
    Erindi frá fundinum
    Ólafur Haukur Jónsson glærur
    Ingibjörg Loftsdóttir glærur 
    Verkferill ef einstaklingur hefur ekki notið þjónustu VIRK
    Verkferill ef einstaklingur hefur notið þjónustu VIRK

     

  • Tryggingastærðfræðingar flytja fréttir af framtíðinni. Opinn fundur Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga
    haldinn 30. nóvember 2012
    Nýjar líftöflur miðað við reynslu áranna 2007 - 2011. Þórir Óskarsson tryggingastærðfræðingur glærur 
    Áhrif næstu áratugi af tillögum um breytingar á almannatryggingum. Benedikt Jóhannesson tryggingastærðfræðingur glærur

     

  • Málstofa á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, um fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða
    haldin 22. nóvember 2012 
    Fyrirlesari Tómas Möller  glærur  , glæruviðauki  , útdráttur úr lögum

     

  • Ráðstefna um kjaramál eldri borgara á vegum Landssambands eldri borgara og ASÍ
    haldin 15. nóvember 2012
    Lífeyrissjóðir, eign eða réttindi. Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL. glærur
    Afkoma eldri borgara á Íslandi 2012. Stefán Ólafsson prófessor   glærur
    Kynning á tekjutengingum í almannatryggingakerfinu og launakönnun BSRB
    Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB  glærur
    Lífeyriskerfin vinni saman að bættum kjörum. Gylfi Arnbjörnsson formaður ASÍ glærur
    Erindi Árni Gunnarsson 
    Erindi Þórunn Sveinbjörnsdóttir
    Erindi Jóna Valgerður Kristjánsdóttir 
  • Nauðsyn eða val - verðtrygging, vextir og verðbólga. Morgunverðarfundur á Grand hótel, 20. september 2012
    Samtök fjármálafyrirtækja stóð fyrir gerð og útgáfu skýrslu sem ber nafnið „Nauðsyn eða val – verðtrygging, vextir og verðbólga.“ Skýrslan er unnin af þeim Ásgeiri Jónssyni, Sigurði Jóhannessyni, Valdimar Ármann auk Brice Benaben og Stefaniu Perrucci.
    Landssamtök lífeyrissjóða héldu morgunverðarfund 20. september á Grand Hótel Reykjavík þar sem þeir Ásgeir Jónsson og Valdimar Ármann gerðu grein fyrir helstu niðurstöðum.Valdimar Ármann: Íslandslánin og verðbólguhringrás Íslands  glærurÁsgeir Jónsson:  Verðtrygging nauðsyn eða val?  glærur
    Skýrslan í heild
  • Fundur um mögulegar fjárfestingar lífeyrissjóða í leiguhúsnæði, haldinn á Grand hótel, 6. júní 2012Stefán Halldórsson, starfsmaður fasteignahóps LL: Mögulegt samstarf lífeyrissjoða um rekstur leiguíbúða. glærurÓlafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Stafa lífeyrissjóðs: Aðkoma einstakra sjóða að fasteignaverkefnum. glærur

     

  • Aðalfundur LL haldinn á Grand Hótel þann 23. maí 2012
    Ávarp og skýrsla stjónar: ræða formanns stjórnar Arnars Sigurmundssonar, ræða glærurRóbert H. Haraldsson, prófessor í heimspeki HÍ: Samfélagsábyrgð fyrirtækja: Hræsni eða heilindi. glærurGunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins: Kynning á Réttindabók LL. glærur

     

  • Ráðstefna á vegum Öldrunarráðs Íslands, Landssamtaka lífeyrissjóða, ASÍ og SA haldinn á Grand Hótel Reykjavík 21. maí 2012. Framtíð lífeyrismála á Íslandi
    Dagskrá fundarinsÞórey S. Þórðardóttir, fr.stj. LL: Uppbygging íslenska lífeyrissjóðakerfisins, glærurGylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Lífeyrismál frá sjónarhorni vinnumarkaðarins, glærur
    Árni Gunnarsson, formaður nefndar um endurskoðun almannatryggingarkerfisins:
    Samspil lífeyrissjóða og almannatryggingakerfisins; horft til framtíðar, ræða
    Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins: Allt er gott sem endar vel, glærur
    Ásmundur Stefánsson, löggiltur ellilífeyrisþegi: Er framtíðin björt eða svört?, glærur

     

  • Fræðslufundur LL haldinn þann 10. maí 2012 á Grand Hótel Reykjavík.
    Dagskrá fundarinsKristmann Larsson, VÍS: Kynning á ábyrgðartryggingu LL, glærurVigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK: Mat á starfsgetu og lífeyrisgreiðslur, glærur

     

  • Framhaldsfundur haldinn þann 13. mars 2012 á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, frá fundi sem haldinn var á Hótel Selfossi, 23. janúar 2012
    Þarf að breyta vaxtaviðmiði lífeyrissjóða?
    Á lífeyrir að vera verðtryggður?
    Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur:  Nokkur viðfangsefni lífeyrissjóða, glærur

     

  • Morgunfundur Íslenskra verðbréfa:  Ávöxtunarviðmið lífeyrissjóða, Hilton Reykjavík Nordica 16. febrúar 2012.
    Dagskrá fundarins
    Bjarni Guðmundsson, tryggingastærðfræðingur:  Áhrif ávöxtunarviðmiðs á lífeyrisgreiðslur.  Glærur
    Gylfi Zöega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands:  Samband hagvaxtar og ávöxtunar lífeyrissjóða. Glærur
    Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands:  Áhrif ávöxtunarviðmiðs lífeyrissjóða á íslenska fjármálakerfið. Glærur

     

  • Úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvörðunum og lagalegu umhverfi lífeyrissjóða í aðdraga efnahagshrunsins á Íslandi í október 2008.
    Skýrsluna er að finna hér í fjórum bindum:1. bindi (2.5 MB)2. bindi (2.8 MB)3. bindi (1.2 MB)

    4. bindi (1.1 MB)

    Glærur frá fréttamannafundi (216 KB)

    Kynning frá fréttamannafundi (136 KB)

    Samantektarkafli þar sem dregnar eru saman helstu niðurstöður nefndarinnar:

    á íslensku (128 KB)

    á ensku (148 KB)

    Athugasemdir Ingólfs Guðmundssonar vegna úttektar á Íslenska lífeyrissjóðnum

     

  • Vinnufundur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða, Hótel Selfossi, 23. janúar 2012, kl. 10:30-16.
    Þarf að breyta vaxtaviðmiði lífeyrissjóða?
    Á lífeyrir að vera verðtryggður?
    DagskráBenedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur hjá Talnakönnun. Betri bíla, lægri vexti, eldra viskí, meiri pening. Glærur
    Yngvi Harðarson, Analytica. Raunhæf ávöxtunarviðmið lífeyrissjóða- Aðstæður og alþjóðlegt samhengiGlærur
    Þorgeir Eyjólfsson, Seðlabanka Íslands. Afnámsáætlun gjaldeyrishafta.
  • Arðgreiðslustefna fyrirtækja, fundur haldinn 20. janúar 2012
    Fundurinn var haldinn sameiginlega af Samtökum fjárfesta, Kauphöllinni og Landssamtökum lífeyrissjóða.
    Á fundinum var reynt að nálgast svör við eftirfarandi spurningum:
    Er til arðstefna? - Hvernig endurheimta fjárfestar framlag sitt til hlutabréfakaupa?
    Frummælendur:Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta. Glærur
    Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX kauphallarinnar á Íslandi. Glærur

    Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Stafa lífeyrissjóðs. Glærur

     

  • Kynningarfundur Viðskiptaráðs Íslands og Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum við Háskóla Íslands, 18. janúar 2012.
    Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs - hvernig geta lífeyrissjóðir látið góða stjórnarhætti skipta máli?  Glærur
    Eyþór Ívar Jónsson, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við HÍ - hlutverk rannsóknarmiðstöðvarinnar og aðkoma lífeyrissjóða Glærur Úttekt á stjórnarháttumÚttektarmatsferlið í heild sinni