Fyrirlestur um lífeyriskerfi í Eystrasaltsríkjunum og Póllandi
Dr. Olga Rekevsla lektor við Riga Stradins University í Lettlandi heldur fyrirlestur í sal Þjóðminjasafnsins þann 5. desember frá klukkan 14 til 16.
02.12.2024
Fréttir