Hagfræðistofnun Íslands, Landssamtök lífeyrissjóða og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir málþingi þriðjudaginn 10. desember kl. 12 - 13:30 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Fyrirlestrar:
Langtímafjárfestingar og lífeyrissjóðir - helstu áskoranir.
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastóri Birtu lífeyrissjóðs
Samviska eða stjórnviska í lífeyrssjóðum - er hlutleysi góð stjórnun?
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og f.v. ráðherra.
Langtímafjárfestar og fjárfestingar í innviðum - samstarf opinberra aðila og einkaaðila.
Jake Block, sérfræðingur í langtímafjárfestingum. Erindi hans er á ensku.
Pallborðsumræður: Kristjana Sigurðardóttir, forstöðumaður eignastýringar hjá Almenna lífeyrissjóðnum, Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins og Yngvi Örn Kristinsson, hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja.
Ásgeir Brynjar Torfason fer með fundarstjórn.