Viðtöl og greinar

Jóhanna Ósk, Ósk og Sunneva Líf í dulúðugu umhverfi í Öskjuhlíð í Reykjavík!

Hverjar eru „lífeyrissjóðakonurnar“ okkar?

Hverjar eru konurnar sem tóku að sér að vera „andlit lífeyrissjóðanna“ í ímyndarauglýsingum sem birst hafa í sjónvarpi og eru áberandi hér á vefnum Lífeyrismál.is? Margir velta því fyrir sér og sjálfsagt er að svara spurningunni – og þótt fyrr hefði verið!
readMoreNews

Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016. Mestum tíðindum sætir samt að á sama tíma tekur væntanlega gildi breyting sem felur í sér að sjóðfélagar geti valið að setja allt að 3,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóði í séreignarsjóð.
readMoreNews

Reynsla úr Heimaeyjargosinu notadrjúg í bankahruni

Arnar Sigurmundsson hættir í stjórnum Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja og Landssamtaka lífeyrissjóða í vor eftir áratugastarf á vettvangi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Litast um í völundarhúsi tvísköttunar með Guðrúnu Jennýju sem leiðsögumann

Meginregla í tvísköttunarsamningum Íslands við önnur ríki er að lífeyrir úr íslenskum lífeyrissjóðum sé skattlagður hér heima.
readMoreNews
Lára Jóhannsdóttir, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðildeild Háskóla Íslands.

Sjálfbærni ­– umhverfi – samfélagsleg ábyrgð

Ísland er ekki eyland í umhverfis- og loftlagsmálum. Samfélagsleg ábyrgð hefur mikið verið til umræðu innan lífeyrissjóðakerfisins. Á Lífeyrismál.is er viðtal við Láru Jóhannsdóttur, lektor í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptadeild HÍ um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og stofnana.
readMoreNews

Hvernig eignast ungt fólk íbúð?

Hvernig í ósköpum fer unga fólkið að því að eignast íbúð nú til dags? spyrja margir af eldri kynslóðum sig og hrista höfuð uppgefnir á svip án þess að svara endilega sjálfum sér. Þetta á ekki hvað síst við um höfuðborgarsvæðið þar sem framboð íbúða til kaups eða leigu er fjarri því að svara til efti…
readMoreNews

Ungt fólk og fjármálalæsi - ráðstefna í Háskólabíói 29. mars.

Verkefnið Fjármálavit ásamt fleirum stendur að ráðstefnunni í tilefni af alþjóðlegri fjármálalæsisviku á Íslandi.
readMoreNews

Skarpur heili, betra líf. Eitt til tvö glös af rauðvíni með kvöldmatnum er hið besta mál

- góð ráð úr smiðju Dr. Hennings Kirk sem hélt erindi á málþingi aðila vinnumarkaðarins
readMoreNews

Skiptir kennitalan máli?

Góð ráðning telst vera til fjögurra til sjö ára og ætti því ekki að vera hindrun fyrir eldra fólk á vinnumarkaði.
readMoreNews

Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi

Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi Dr. Henning Kirk, danskur læknir og sérfræðingur í öldrunarfræðum ræðir um áskoranir vinnumarkaðsins vegna hækkandi lifaldurs. „Markmiðið er ekki að verða hundrað ára, heldur að lifa góðu og innihaldsríku lífi og stuðla sjálfur að …
readMoreNews