Jólabarn með þjóðarrödd
Gerður G. Bjarklind er með eina þekktustu rödd landsmanna, ef ekki þá þekktustu og er sérlega sannfært jólabarn og hefur alltaf verið. Það vita þeir best sem eru svo heppnir að eiga sinn sess á jólakortalistanum hennar og bíða spenntir eftir sendingunni Bjarklind með bréfberanum jól eftir jól.
20.12.2017
Viðtöl og greinar