Fréttir og á döfinni

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.
readMoreNews
Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“
readMoreNews
Frá vinstri: Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, dr. Lára Jóhannsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands, Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Loftslagsbreytingar skapa fjárfestum fjölda áskorana og álitaefna

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu nýverið fyrir fundi um áskoranir í fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Áhættustýring og innra eftirlit

Félagsmálaskólinn í samstarfi við LL stendur fyrir námskeiði um áhættustýringu og innra eftirlit fimmtudaginn 21. nóvember. Agni Ásgeirsson, forstöðumaður áhættustýringar hjá LSR, ræðir m.a. um regluverk um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða, skyldur þeirra til áhættumats og hlutverk áhættustjóra innan sjóðanna. Skráning á vef Félagsmálaskólans.
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður og fasteignakaup

Viðbótarlífeyrissparnaður er mikilvæg viðbót við lífeyrissparnað landsmanna. Með honum má skapa meiri sveigjanleika þegar kemur að starfslokum og brúa að einhverju leyti bilið milli tekna fyrir og eftir starfslok. Sparnaðurinn samanstendur af framlagi launþega sem getur að hámarki numið 4% af launum og framlagi atvinnurekanda.
readMoreNews

20 ára afmæli viðbótarlífeyrissparnaðar

"Af hverju viðbótarlífeyrissparnaður?" Snædís Ögn Flosadóttir svarar því.
readMoreNews

Kúnstin að vera ábyrgur og sýna það svo skiljanlegt sé

„Umhverfismál, stjórnarhættir, starfsfólkið og sjálfbærnin stendur uppúr.“
readMoreNews

Straumar og stefnur í fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Fundurinn fer fram á Grandhóteli 5. nóvember kl. 14:30 - 16:00. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Almannatryggingar í brennidepli

Tryggingastofnun stendur fyrir opinni ráðstefnu þriðjudaginn 12. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík kl. 9.00, þar sem athyglinni verður beint að stöðunni í lífeyrismálum, hvernig við stöndum okkur og hvernig við viljum haga lífeyrismálum til framtíðar.
readMoreNews

Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek nú einnig á ensku og pólsku

Kennslumyndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" nú einnig á ensku og pólsku.
readMoreNews