Skipting ellilífeyrisréttinda - er það eitthvað fyrir ykkur?

Skipting ellilífeyrisréttinda - er það eitthvað fyrir ykkur?

Skipting ellilífeyrisréttinda - er það eitthvað fyrir ykkur?

Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ, ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag 27. mars um skiptingu ellilífeyrisréttinda milli hjóna og sambúðarfólks.

Í greininni bendir Snædís Ögn á að ójöfn staða sambúðaraðila hvað varðar lífeyrisréttindi hafi verið nokkuð í umræðunni að undanförnu og að mörgu þurfi að huga þegar skoðað er hvort skipting ellilífeyrisréttinda henti. Ekki sé hægt að fullyrða að sú leið sé alltaf hin rétta í stöðunni og því mikilvægt að leita upplýsinga hjá lífeyrissjóðunum.

Greinin sem birtist í Morgunblaðinu 27. mars 2019

Upplýsingar um skiptingu ellilífeyrisréttinda á Lífeyrismál.is