Landssamtök lífeyrissjóða stóðu á dögunum fyrir kynningu á nýju úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, sem tók gildi 1. júlí 2017, fyrir starfsmenn lífeyrissjóða.
Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK fóru yfir helstu atriði varðandi úrræðið og svöruðu spurningum fundargesta.
Markmiðið með úrræðinu er að aðstoða þá sem eru að kaupa í fyrsta skipti og minnka vægi verðtryggðra lána.
Allar upplýsingar um úrræðið er að finna á heimasíðu RSK og á leiðbeiningavef RSK
Glærur frá fundinum eru aðgengilegar hér:
Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ
Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK
Sjá einnig áhugavert viðtal við Snædísi Ögn Flosadóttur á Lífeyrismál.is