Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Participation in supplementary pension savings in Iceland“. Höfundar eru Ásgeir Daníelsson, fyrrum forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar á sviði hagfræði og peningastefnu, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu og Svava J. Haraldsdóttir, hagfræðingur á sviði hagfræði og peningastefnu.
Í ritgerðinni er fjallað um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði sem hófst árið 1999.