Lífeyrismál.is og ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR)

Lífeyrismál.is og ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR)

Lífeyrismál.is 

Fréttabréfið berst þér vegna þess að nafn þitt er á póstlistanum okkar. Við sendum fréttabréfið til að koma áleiðis áhugaverðum fréttum, greinum og viðtölum við fólk í leik og starfi sem tengjast lífeyrismálum sem og upplýsingum um málþing, ráðstefnur og aðra viðburði sem tengjast Landssamtökum lífeyrissjóða. Við viljum gjarnan halda áfram að senda þér fréttabréfið en ef þú vilt taka þig af listanum geturðu hvenær sem er gert það með því að smella á hlekkinn „unsuscribe from this list" neðst í fréttabréfinu.

Fréttabréfið okkar er sent gegnum MailChimp-forritið sem geymir upplýsingar um nafn og tölvupóstfang þitt. Við höfum aldrei og munum aldrei framsenda upplýsingar um þig til þriðja aðila í markaðstilgangi. Þú getur hvenær sem er tekið þig af listanum eða breytt skráningarupplýsingunum þínum.

Við vonumst til að hafa þig með okkur áfram!