Fréttir

LL standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerðinni - 30. september á Hótel Reykjavík Grand, kl. 9:30 - 11:30

Landssamtök lífeyrissjóða standa fyrir kynningarfundi á DORA reglugerð ESB (e. Digital Operational Resilience Act) um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann. Stefnt er að gildistöku reglugerðarinnar í íslenskan rétt þann 1. september 2025.
readMoreNews
Vilborg Guðnadóttir

Starfsmannabreytingar

Hjá skrifstofu LL hafa orðið starfsmannabreytingar í sumar.
readMoreNews

Íslenska lífeyriskerfið áfram í úrvalsdeild

Aðalfundur LL var haldinn 28. maí
readMoreNews

Ráðstefna á vegum PRICE um stefnumótun í lífeyrismálum

24. maí kl. 13.00 - 15.00, í Háskóla Íslands
readMoreNews

Upptökur af fræðsluerindum

Fjölbreytt fræðsla á starfsárinu
readMoreNews

Fræðsla um umbyggingu blandaðra lífeyrissjóða

Hádegisfræðsla eingöngu á fjarfundi
readMoreNews
Efri röð f.v.: Gylfi Zoega prófessor hagfræðideildar, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri LL, Björk Sigurgísladóttir varaseðlabankastjóri, Stefán Halldórsson verkefnastjóri LL, Þórður Kristinsson ráðgjafi rektors, Birgir Hrafnkelsson deildarforseti stærðfræðideildar.  
Neðri röð f.v.: Guðrún Þorleifsdóttir skrifstofustjóri fjármála- og efnahagsráðuneyti, Jón Atli Benediktsson rektor HÍ, Jón Ólafur Halldórsson stjórnarformaður LL og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.

Rannsóknastofnun lífeyrismála sett á laggir í ársbyrjun 2024

Samningur var undirritaður 20. desember í Háskóla Íslands
readMoreNews

Jólakveðja frá LL

Jólakveðja frá LL
readMoreNews

Íslenska lífeyrissjóðakerfið er fremst í flokki fjórða árið í röð

Ísland í öðru sæti í alþjóðlegum samanburði Mercer lífeyrisvísitölunnar árið 2024.
readMoreNews

Lífeyrissjóðaskrá 2024

Landssamtök lífeyrissjóða gefa árlega út skrá yfir alla lífeyrissjóði.
readMoreNews