Góð raunavöxtun lífeyrissjóðanna s.l. 5 ár.

Þegar raunávöxtun lífeyrissjóðanna er skoðuð yfir 5 ára tímabil, þ.e. frá 1996 til ársloka 2000, kemur í ljós að fjárfestingarárangur sjóðanna hefur verið mjög góður á umræddu tímabili. LL-FRÉTTIR birta nú lista yfir þá 20 lífeyrissjóði, sem náð hafa bestum fjárfestingarárangri síðustu 5 árin.

Listinn yfir þá 20 lífeyrissjóði, sem náð hafa bestum fjárfestingarárangri síðustu 5 árin, þ.e. 1996 til 2000, er á þessa leið: 1) Lífeyrissjóðurinn Hlíf 11,9% 2) Lífeyrissjóður Norðurlands 8,65% 3) Samvinnulífeyrissjóðurinn 8,40% 4) Sameinaði lífeyrissjóðurinn 7,90% 5) Lífeyrissjóður verkfræðinga 7,63% 6) Lífeyrissjóður verzlunarmanna 7,60% 7) Lífeyrissjóðurinn Framsýn 7,54% 8) Lífeyrissjóður lækna 7,50% 9) Lífeyrissjóður Vesturlands 7,20% 10)Lífeyrissjóðurinn Lífiðn 7,16% 11)Frjálsi lífeyrissjóðurinn 7,10% 12)Lífeyrissjóður Vestmannaeyja 7,07% 13)Lífeyrissjóður bænda 6,81% 14)Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogskaupstaðar 6,80% 15)Lífeyrissjóður sjómanna 6,74% 16)Lífeyrissjóður Flugvirkjafélags Íslands 6,64% 17)Lífeyrissjóður Eimskipafélags Íslands h.f. 6,63% 18)Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild 6,45%* 19)Lífeyrissjóður Suðurlands 6,40% 20)Lífeyrissjóður Austurlands 6,34%


*Raunávöxtun Lífeyrissj. starfsm ríkisins A-deild er fyrir tímabilið 1998-2000.