Fréttir og greinar

Já, við höfum gengið til góðs!

Segir Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, sem býður til afmælisveislu í Hörpu í dag og í Hofi á fimmtudaginn.
readMoreNews

50 ára afmæli lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði

Landssamtök lífeyrissjóða bjóða til afmælisfagnaða í Hörpu og í Hofi. Samkomurnar eru opnar og allir velkomnir.
readMoreNews

Merkum tímamótum í lífeyrissjóðakerfinu fagnað

"19. maí 1969 var lagður grunnur að lífeyrissjóðakerfinu sem við höfum búið við allar götur síðan."
readMoreNews

Fagnaðu með okkur 50 ára afmælinu!

Landsmönnum öllum er boðið til góðvina- og afmælisfagnaðar í Hörpu 28. maí og í Hofi 30. maí. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

"Hálf öld frá því samið var á almennum markaði um skylduaðild að lífeyrissjóðum"

Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali við Kjölfestu, fréttabréf Stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
readMoreNews

"Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað"

Segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu
readMoreNews

"Endurskoða þarf regluverk um lífeyrissparnað"

Er yfirskrift greinar eftir Ólaf Pál Gunnarsson, framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins, í Fréttablaðinu 17. apríl.
readMoreNews

"Vel á minnst, lifeyrisgattin.is er frábærlega vel gert tól..."

Fjármála- og efnahagsráðherra í áhugaverðu viðtali í afmælisriti Landssambands eldri borgara.
readMoreNews

Í mörg horn að líta við endurskoðun lífeyrissjóðalaganna

Fjölmenni sótti morgunverðarfund FME þar sem rætt var um framtíð lífeyriskerfisins.
readMoreNews

Skipting ellilífeyrisréttinda - er það eitthvað fyrir ykkur?

Tvær leiðir eru mögulegar - skipting áunninna réttinda og skipting framtíðarréttinda.
readMoreNews