Fréttir og greinar

Fjármálaleikar 2020 - undankeppni

Fjármálavit hvetur grunnskóla til að virkja nemendur til þátttöku í undankeppninni hér heima 4. - 13. mars 2020.
readMoreNews

100 ár afmæli LSR - allir velkomnir!

Opinn morgunverðarfundur á Hilton Nordica 28. nóvember. Skráning á vef LSR.
readMoreNews
Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða.

Breytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga

„UFS-viðmiðin (umhverfi-félagslegir þættir-stjórnarhættir) höfð til hliðsjónar í auknum mæli.“
readMoreNews
Frá vinstri: Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, miðstöðvar um samfélagsábyrgð, dr. Lára Jóhannsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands, Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og nefndarmaður í Nefnd Landssamtaka lífeyrissjóða um fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða.

Loftslagsbreytingar skapa fjárfestum fjölda áskorana og álitaefna

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu nýverið fyrir fundi um áskoranir í fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða.
readMoreNews

Fræðslumyndbönd um lífeyrismál aðgengileg á Youtube

Öllum er heimilt að nota myndböndin í fræðsluskyni.
readMoreNews

20 ára afmæli viðbótarlífeyrissparnaðar

"Af hverju viðbótarlífeyrissparnaður?" Snædís Ögn Flosadóttir svarar því.
readMoreNews

Kúnstin að vera ábyrgur og sýna það svo skiljanlegt sé

„Umhverfismál, stjórnarhættir, starfsfólkið og sjálfbærnin stendur uppúr.“
readMoreNews

Straumar og stefnur í fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Fundurinn fer fram á Grandhóteli 5. nóvember kl. 14:30 - 16:00. Skráning á Lífeyrismál.is.
readMoreNews

Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek nú einnig á ensku og pólsku

Kennslumyndbandið "Lífeyrissjóðakerfið á 90 sek" nú einnig á ensku og pólsku.
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL 2019

Aukaaðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. október 2019.
readMoreNews