Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt það besta í veröldinni, og það íslenska með tilvísan í tekjutengingar eftirlaunagreiðslna í almannatryggingakerfinu sem margir eru ósáttir við.