Fréttasafn

Samræmdar reglur um endurgreiðslu iðgjalda

Landssamtök lífeyrissjóða hafa nýverið sent erindi til Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga með ósk um að félagið, í samráði við LL, semji samræmdar tryggingafræðilegar reglur um endurgreiðslur iðgjalda til útlendinga...
readMoreNews

Gott ár hjá Lífeyrissjóðnum Framsýn

Árið 1999, sem var fjórða starfsár Lífeyrissjóðsins Framsýnar, er að sögn forráðamanna sjóðsins það besta frá stofnun hans. Hrein raunávöxtun nam 14,72% ,sem er sú hæsta sem verið hefur. Lífeyrissjóðurinn Framsýn er ...
readMoreNews

Samstarfsverkefni um framþróun verðbréfamarkaðarins

Ýmsir helstu aðilar verðbréfamarkaðarins hafa tekið höndum saman um sérstakt samstarfsverkefni um framþróun markaðarins. Fjórir málefnahópar, skipaðir fulltrúum af verðbréfamarkaðinum, hafa þegar tekið til starfa. Landssamtök...
readMoreNews

Námskeið um lífeyrissjóðalögin

Landssamtök lífeyrissjóða efna til námskeiðs um lög nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Námskeiðið er aðallega ætlað starfsfólki og stjórnarmönnum lífeyrissjóðanna. Landssamtök...
readMoreNews

Góð ávöxtun lífeyrissjóða

Um þessar mundir eru lífeyrissjóðirnir að birta ársreikninga sína. Fram kemur að ávöxtun er sérstaklega góð á síðasta ári. Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna fyrir árið 1999 verður sérlega góð samkvæmt þeim upplý...
readMoreNews

Hvernig er aðkoma lífeyrissjóðanna að einkavæðingu?

Hvernig er þróun og eðlilegur vöxtur lífeyrissjóðanna gagnvart fjárfestingagrein laganna um starfsemi lífeyrissjóðanna háttað? Hverjir eru annmarkar við sölu hlutabréfa ríkissjóðs? Hvernig er aðkoma lífeyri...
readMoreNews

1999

Greinar 1999 Erindi á fulltrúaráðsfundi LL 5. október 1999. Eftir Þorgeir Eyjólfsson. Skjalið með Acrobat-PDF sniði. ,,Skipting ellilífeyrisréttinda milli hjóna. Eftir Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóra Landssamtaka Lífe...
readMoreNews

1998 og eldra

Greinar 1998 og eldra Starfsemi lífeyrissjóða, réttindi og verkefni Hrafn Magnússon. Erindi flutt á lífeyrisráðstefnu ASÍ 1985 Skjalið er hér  í pdf.formati Almenn viðhorf til lífeyrissjóða, hlutverk þeirra og staða. ...
readMoreNews