Stefnumarkandi dómur Lífeyrissjóði sjómanna í vil.
Lífeyrissjóður sjómanna var s.l. fimmtuadg sýknaður í Hæstarétti af öllum kröfum stefnanda, sem taldi að sjóðnum hefði verið óheimilt að skerða réttindi hans til örorku með reglugerð sem gildi tók í september 1994, en orku...
27.03.2000