Fréttasafn

Stefnumarkandi dómur Lífeyrissjóði sjómanna í vil.

Lífeyrissjóður sjómanna var s.l. fimmtuadg sýknaður í Hæstarétti af öllum kröfum stefnanda, sem taldi að sjóðnum hefði verið óheimilt að skerða réttindi hans til örorku með reglugerð sem gildi tók í september 1994, en orku...
readMoreNews

Meðferð heilsufarslegra upplýsinga hjá lífeyrissjóðunum.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa ákveðið að senda lífeyrissjóðunum til umsagnar tillögur sínar um meðferð heilsufarslegra upplýsinga hjá sjóðunum. Samkvæmt tillögunum er starfsfólki lífeyrissjóðanna ekki heimilt að afhenda ...
readMoreNews

Umsögn LL um lífeyrissjóðafrumvarpið

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn Landssamtaka lífeyrissjóða vegna frumvarps til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 260. mál. Meginef...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóða 1.9 m.kr. á hvert mannsbarn!

Í nýlegri grein í Euroletter eru eignir lífeyrissjóða í Evrópu taldar 238.140 miljarðar króna og er þá miðað við tölur á miðju ári 1998. Eignir íslensku lífeyrissjóðanna eru nú yfir 500 miljarðar króna eða um 1.9 m.kr.
readMoreNews

Ísland í NOREX samstarfið

Í dag skrifaði Verðbréfaþing Íslands undir viljayfirlýsingu um að ganga til liðs við NOREX. NOREX var stofnað af dönsku og sænsku kauphöllinni í janúar 1998 með áherslu á sameiginlegan norrænan verðbréfamarkað Lykilorð N...
readMoreNews

Er notkun neysluverðsvísitölu til verðtryggingar eftirlauna ófullnægjandi?

Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur nýlega skorað á lífeyrissjóði, sem nota vísitölu neysluverðs til verðbóta á lífeyri að breyta í viðmiðun við launavísitölu. En er allt sem sýnist í þessu má...
readMoreNews

"Íslenska leiðin"

Stefán Ólafsson, prófessor og forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands hefur sent frá sér bók um "Íslensku leiðina". Íslenska leiðin fjallar um skipan velferðarríkisins og árangur í velferðarmálum
readMoreNews

Fræðslufundur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða

Landssamtök lífeyrissjóða boða til fræðslufundar mánudaginn 27. mars n.k. kl. 13.15. í B-sal Hótel Sögu. Fundurinn er ætlaður starfsfólki og stjórnum lífeyrissjóða. Dagskrá fundarins er spennandi. Dagskrá fundarins verður
readMoreNews

Aðalfundur Reiknistofu lífeyrissjóða boðaður 19. maí n.k.

Aðalfundur RL verður haldinn föstudaginn 19. maí n.k. í Vestmannaeyjum. Reiknistofa lífeyrissjóða er í eigu 15 lífeyrissjóða. Hlutverk Reiknistofunnar er að sjá um að lífeyrissjóðir geti fengið alla nauðsynlega tölvuþjónu...
readMoreNews

WAP-þjónusta hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna!

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er nú fyrstur lífeyrissjóða til að bjóða sjóðfélögum sínum og öðrum viðskiptavinum upp á WAP-þjónustu. Lífeyrissjóður verzlunarmanna var fyrstur íslenskra lífeyrissjóða til að koma sé ...
readMoreNews