Landssamtök lífeyrissjóða leitast við að fylgjast með helstu straumum og stefnum varðandi lífeyrismál erlendis sem geta komið að gagni fyrir sjóðfélaga, þróun íslenskra lífeyrissjóða og lífeyriskerfið í heild. Hér má finna tengla á helstu stofnanir og samtök erlendis þar sem finna má upplýsingar um lífeyriskerfi og lífeyrissjóði.
Hjá PensionsEurope er hægt að finna fróðleik um lífeyriskerfi Pensions Europe.
Hjá OECD er mikið af gagnlegu efni um starfsemi lífeyrissjóða og uppbyggingu lífeyriskerfa meðal áhugaverðs efnis er:
Varðar I. stoðina
Varðar II. stoðina
Occupational pension funds - EU rules governing the activities and supervision of institutions for occupational retirement provision.
Tilskipun I og II um starfstengda lífeyrissjóði:
Varðar III. stoðina
Personal pension products - The Commission is exploring ways to increase choices for retirement saving and build an EU market for personal pensions.
Grænbók og Hvítbók um lífeyrismál innan Evrópusambandsins:
Fleiri áhugaverðir tenglar: