Fræðslumál

Misstir þú af kynningum á vegum LL?

Fræðslunefnd LL vekur athygli á upptökum að fræðsluerindum sem eru aðgengileg hér:

Á næstu vikum eru áhugaverð fræðsluerindi sem verða kynnt nánar síðar.  

  • Lífeyrissjóðir á almennum vinnumarkaði, starfsgreinasjóðir, fimmtudaginn 2. maí kl. 12.15. Eingöngu fjarfundur.
  • Varnir gegn peningaþvætti, þriðjudaginn 7. maí kl. 12.15. Guðrúnartúni 1, 4. hæð og fjarfundur. 
  • Kynning á störfum samskiptanefndar LL, miðvikudaginn 8. maí kl. 12.15. Eingöngu fjarfundur. 
  • Kynning á MS ritgerð sem gerð var í samstarfi við Reykjavíkurborg á upplifun starfsmanna af starfslokum. Fimmtudaginn16. maí kl. 9.00. Eingöngu fjarfundur. 

Það er alltaf hægt að senda okkur línu á ll@ll.is með hugmyndir að fræðsluefni.