Klappir standa fyrir námskeiði þar sem færi gefst til að fá innsýn í hugbúnað sem heldur utan um og greinir stöðu skipulagsheilda gagnvart UFS þáttum.
Hugbúnaðurinn er þannig uppbyggður að ef eitt fyrirtæki framkvæmir mat á UFS þáttum í sinni skipulagheild þá nýtist sú vinna jafnframt öðrum fyrirtækjum sem hafa aðgang að hugbúnaðinum.
Námskeiðið nefnist ,,Sustainable Investing"
Eftir að skráningu er lokið verður sendur boðslykill áður en námskeiðið hefst.