Ný rannsóknarritgerð um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Participation in supplementary pension savings in Iceland“. Ritgerðin fjallar um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði sem hófst árið 1999.
01.09.2023