„Sprenging“ í sjóðfélagalánum!
„Sjóðfélagalánum hefur fjölgað svo mjög hjá okkur að líkja má við sprengingu. Furðu margir virðast reyndar ekki vita að lífeyrissjóðir láni til húsnæðiskaupa en fleiri og fleiri átta sig nú á því að þessi lán eru þau hagstæðustu á markaðinum. Eftirspurnin eykst í samræmi við það.“ segir Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, í viðtali á Lífeyrismál.is.
09.10.2017